Sigurvegarar í Lífshlaupinu
26.02.2021
Fréttir
Í ár var metþátttaka í Lífshlaupinu. Þátttakendur voru alls 22.635 sem eru 4.441 fleiri en í fyrra.
Lífshlaupið hefur fest sig í sessi víða og orðið að innanhúshefð á mörgum vinnustöðum og í skólum hjá Reykjanesbæ. Til þess að hvetja bæjarbúa til þátttöku í Lífshlaupinu og tileinka sér heilbrigð…