Upplýsingar varðandi eldgos og jarðhræringar
Upplýsingar varðandi eldgos og jarðhræringar

Í gildi er hættustig almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. Íbúar í Reykjanesbæ eru beðnir um að fylgjast grannt með og fara eftir tilmælum frá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra.

Hagnýtir tenglar:

Important information pages (EN)

The Civil Protection Crisis Level has been raised to Alert Phase due to the cluster of earthquakes in Reykjanes peninsula. Residents should follow updates closely and follow the recommendations of the Department of Civil Protection.

Useful links: