Nýr spjallbekkur hvetur til samtals í Skrúðgarðinum

Kvenfélag Keflavíkur hefur fært Reykjanesbæ fallega gjöf, rauðan spjallbekk sem settur hefur verið upp í Skrúðgarðinum í Keflavík. Spjallbekkurinn er þeir hluti af verkefninu Vika einmanaleikans, sem haldin er í október. Vika einmannaleikans er vitundarvakning Kvenfélagasambands Íslands gegn einsemd…
Lesa fréttina Nýr spjallbekkur hvetur til samtals í Skrúðgarðinum

Breyting á leið R1 – bætt aðgengi að miðbænum!

Reykjanesbær mun á næstunni gera litla en jákvæða breytingu á leið R1 í almenningssamgöngukerfinu. Breytingin er gerð til að bæta aðgengi að miðbænum, þar sem leið R1 mun nú fara í gegnum hjarta Reykjanesbæjar og gera íbúum og gestum auðveldara að nálgast þjónustu og verslun. Þrátt fyrir breytinguna…
Lesa fréttina Breyting á leið R1 – bætt aðgengi að miðbænum!

MittReykjanes.is ekki aðgengilegt mánudaginn 8. desember

Vegna uppfærslu á kerfinu verður þjónustuvefurinn MittReykjanes.is ekki aðgengilegur mánudaginn 8. desember. Gert er ráð fyrir að vefurinn verði að fullu aðgengilegur að uppfærslu lokinni. Ef einhverjar spurningar vakna þá er hægt er að snúa sér til þjónustuvers Reykjanesbæjar í síma 421-6700 eða í…
Lesa fréttina MittReykjanes.is ekki aðgengilegt mánudaginn 8. desember

Notaleg jóladagskrá í desember

Í desember fer Reykjanesbær í  hátíðarbúning og bærinn iðar af lífi, ljósi og fjölbreyttum viðburðum fyrir fólk á öllum aldri. Aðventan býður upp á samkomur, tónleika, listasýningar og jólagleði víða um bæinn. Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem fram undan er, og hvetjum við íbúa og gesti til að n…
Lesa fréttina Notaleg jóladagskrá í desember

Aðventuljósaganga og ljósin tendruð á jólatrénu

Aðventan er handan við hornið – tími eftirvæntingar, ljósadýrðar og notalegra samverustunda í skammdeginu. Þá opnum við einnig fallega Aðventugarðinn þar sem fjölskyldur geta notið hátíðlegra stemningar í aðdraganda jóla. Aðventuljósagangan markar opnun Aðventugarðsins Opnunarkvöld Aðventugarðsins…
Lesa fréttina Aðventuljósaganga og ljósin tendruð á jólatrénu

Hvert er jólahús og jólafyrirtæki Reykjanesbæjar?

Íbúar Reykjanesbæjar eru margir sannkölluð jólabörn og leggja mikinn metnað í að skreyta heimili sín á aðventunni. Einnig eru fjölmörg fyrirtæki og verslanir sem leggja sig fram við að lýsa bæinn upp með fallegum jólagluggum og utanhússkreytingum. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á þessum f…
Lesa fréttina Hvert er jólahús og jólafyrirtæki Reykjanesbæjar?

Stórframkvæmdir í Helguvík fjármagnaðar af Atlantshafsbandalaginu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra, Kjartan Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ og Halldór K. Hermannsson, hafnarstjóri Reykjaneshafnar, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um fyrirhugaða uppbyggingu mannvirkja í Helguvíkurhöfn. Um er að ræða stækkun á olíubirgðastöð Atlantshafsband…
Lesa fréttina Stórframkvæmdir í Helguvík fjármagnaðar af Atlantshafsbandalaginu

Reykjanesbær hlaut sex styrki frá Uppbyggingarsjóði

Tilgangur Uppbyggingarsjóðs Suðurnesja er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Suðurnesjum. Uppbyggingarsjóður Suðurnesja er samkeppnissjóður og bárust umsóknir í 64 verkefni í ár sem valið var úr. Auglýst er opinberlega eftir umsóknum og þær metnar út frá markmiðum og áherslum se…
Lesa fréttina Reykjanesbær hlaut sex styrki frá Uppbyggingarsjóði

Góðar undirtektir við fyrirkomulagi skráningardaga í leikskólum

Á síðasta fundi menntaráðs Reykjanesbæjar voru kynntar niðurstöður nýrrar könnunar meðal foreldra og starfsfólks leikskóla í bænum um fyrirkomulag skráningardaga í dymbilviku og vetrarfríum. Niðurstöðurnar sýna að meirihluti þeirra sem tóku þátt í könnuninni er ánægður með fyrirkomulagið. Heildarni…
Lesa fréttina Góðar undirtektir við fyrirkomulagi skráningardaga í leikskólum

Baldur Þórir Guðmundsson hlýtur Súluna

Súlan, menningarverðlaun Reykjanesbæjar fyrir árið 2025, verður afhent á fimmtudag. Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa lagt sitt af mörkum til að auðga mannlíf og menningu samfélagsins með fjölbreyttum hætti og verður þetta í tuttugasta og níunda sinn sem Súlan verður afhent. Að þessu sinni kemur Sú…
Lesa fréttina Baldur Þórir Guðmundsson hlýtur Súluna