Halldóra G. Jónsdóttir ráðin sviðsstjóri Menningar- og þjónustusviðs
08.01.2026
Fréttir
Halldóra G. Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf sviðsstjóra Menningar- og þjónustusviðs Reykjanesbæjar. Starfið var auglýst undir lok árs 2025 og bárust alls 29 umsóknir en tveir drógu umsókn sína til baka.
Halldóra hefur gegnt starfi sviðsstjóra Menningar- og þjónustusviðs í afleysingum síðast…