Vilt þú vera með í Safnahelgi á Suðurnesjum?
17.09.2025
Fréttir
Safnahelgi á Suðurnesjum fer fram 11.–12. október 2025 og við leitum að nýjum þátttakendum!
Safnahelgin er árlegt samstarfsverkefni þar sem söfn, setur, sýningar, félög og aðrir aðilar á Suðurnesjum leiða saman krafta sína til að bjóða upp á fjölbreytta og lifandi menningardagskrá fyrir alla aldurs…