Opið fyrir umsóknir í Aðventugarðinn 2025

Viltu selja eða koma fram? Undirbúningur fyrir fallega Aðventugarðinn okkar í Reykjanesbæ er nú kominn á fullt skrið. Markmiðið með garðinum er að lýsa upp svartasta skammdegið og skapa hlýja og notalega stemningu á aðventunni fyrir jólabörn á öllum aldri. Aðventugarðurinn verður opinn frá kl. 14:…
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir í Aðventugarðinn 2025
Ásta málari í hópi málaranema og meistara

Safnahelgi á Suðurnesjum 11. – 12. október 2025

Margt verður á boðstólum helgina 11.–12. október þegar Safnahelgi á Suðurnesjum fer fram. Þá bjóða sveitarfélögin á Suðurnesjum landsmönnum að heimsækja fjölbreytta flóru safna, setra og sýninga, þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Sérstakur opnunarviðburður og kynningarfundur Safna…
Lesa fréttina Safnahelgi á Suðurnesjum 11. – 12. október 2025

Hver á að hljóta Súluna?

Óskað eftir tilnefningum til menningarverðlauna Reykjanesbæjar Menningar- og þjónusturáð Reykjanesbæjar óskar eftir tilnefningum vegna menningarverðlauna Reykjanesbæjar 2025, Súlunnar. Tilnefningar þarf að senda í síðasta lagi 19. október á netfangið menningarfulltrui@rnb.is Tilnefna skal einstakl…
Lesa fréttina Hver á að hljóta Súluna?

Fánadagur heimsmarkmiðana er í dag!

Í dag er fánadagur heimsmarkmiðanna. Fánadagurinn hefur stækkað ár frá ári og eru þátttakendurnir hundruð fyrirtækja, stofnana, félagasamtaka, skóla og sveitarfélaga um allan heim. Reykjanesbær flaggar í dag fána heimsmarkmiðanna til þess að vekja athygli á málefninu. Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðann…
Lesa fréttina Fánadagur heimsmarkmiðana er í dag!

Fjöldi viðburða í Lýðheilsu- og forvarnarviku

Vikuna 29. september til 5. október er árleg lýðheilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Fjöldi heilsutengdra viðburða verður í boði fyrir bæjarbúa á öllum aldri. Markmiðið með lýðheilsu- og forvarnarvikunni er að efla vitund og ýta undir heilbrigða lífshætti sem stuðla að bættri líðan og öflugri lýð…
Lesa fréttina Fjöldi viðburða í Lýðheilsu- og forvarnarviku

Viktoría Sigurjónsdóttir ráðin leikskólastjóri Holts

Viktoría Sigurjónsdóttir ráðin leikskólastjóri Holts Viktoría hefur starfað í stjórnendateymi Holts sem deildarstjóri við góðan orðstír frá árinu 2020. Hún lauk M.Ed gráðu í leikskólakennarafræðum frá Háskóla Íslands árið 2024 og B.Ed. í leikskólakennarafræðum árið 2022.
Lesa fréttina Viktoría Sigurjónsdóttir ráðin leikskólastjóri Holts

Sjálfbærnivika 25. september – 1. október

Hugmynd um sjálfbærniviku í Reykjanes jarðvangi varð til í UNESCO skólateyminu sem samanstendur af fulltrúum frá Suðurnesjavettvangi, GeoCamp Iceland og Reykjanes UNESCO Global Geopark. Vikan 25. september – 1. október varð fyrir valinu því þannig hefst sjálfbærnivikan á alþjóðlegum fánadegi heimsm…
Lesa fréttina Sjálfbærnivika 25. september – 1. október

Vilt þú vera með í Safnahelgi á Suðurnesjum?

Safnahelgi á Suðurnesjum fer fram 11.–12. október 2025 og við leitum að nýjum þátttakendum! Safnahelgin er árlegt samstarfsverkefni þar sem söfn, setur, sýningar, félög og aðrir aðilar á Suðurnesjum leiða saman krafta sína til að bjóða upp á fjölbreytta og lifandi menningardagskrá fyrir alla aldurs…
Lesa fréttina Vilt þú vera með í Safnahelgi á Suðurnesjum?

Margt og mikið í boði í vetur!

Nú er opið fyrir skráningu í íþróttir og tómstundir í Reykjanesbæ og er margt spennandi í boði fyrir alla aldurshópa. Öll ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, hvort sem áhuginn liggur í íþróttum, listum, útivist eða annarri tómstundastarfsemi. Frístundavefurinn frístundir.is veitir yfirsýn y…
Lesa fréttina Margt og mikið í boði í vetur!

Samfélagslöggan heimsótti Stapaleikskóla og færði börnunum bangsa

Á þriðjudaginn 9. september var sannkallaður hátíðisdagur í Stapaleikskóla þegar fulltrúar frá samfélagslögreglu komu færandi hendi í heimsókn til yngstu nemendanna. Lögreglumennirnir gáfu börnunum bangsa sem nefnist Blær, en hann er mikilvægur hluti af Vináttu, forvarnarverkefni Barnaheilla gegn ei…
Lesa fréttina Samfélagslöggan heimsótti Stapaleikskóla og færði börnunum bangsa