Opið fyrir umsóknir í Aðventugarðinn 2025
03.10.2025
Fréttir
Viltu selja eða koma fram?
Undirbúningur fyrir fallega Aðventugarðinn okkar í Reykjanesbæ er nú kominn á fullt skrið. Markmiðið með garðinum er að lýsa upp svartasta skammdegið og skapa hlýja og notalega stemningu á aðventunni fyrir jólabörn á öllum aldri.
Aðventugarðurinn verður opinn frá kl. 14:…