Bókasafnið opnar í Hljómahöll fimmtudaginn 7. ágúst
06.08.2025
Fréttir
Á morgun, fimmtudaginn 7. ágúst kl. 9:00, opnar bókasafnið í Hljómahöll. Safnið hefur flutt í nýtt og betra húsnæði þar sem lögð er áhersla á að skapa notalegt og fjölbreytt rými fyrir alla aldurshópa.
Framkvæmdir og flutningar hafa gengið vel og mun bókasafnið deila rými með Rokksafninu á fyrstu h…