Undirritun rekstrarsamnings um leikskólann Akur
09.09.2025
Fréttir, Leikskólar
Mánudaginn 1. september sl. fór fram undirritun rekstrarsamnings milli Reykjanesbæjar og Sigrúnar Gyðu Matthíasdóttur, eiganda Núrgis ehf., um rekstur leikskólans Akurs.
Athöfnin fór fram í leikskólanum Akri að viðstöddum fulltrúum bæjarins, fulltrúum Hjallastefnunnar og starfsfólki skólans. Sigrún…