Nýr rekstraraðili almenningssamgangna í Reykjanesbæ frá 1. ágúst
25.07.2025
Fréttir
Frá og með 1. ágúst 2025 tekur GTS ehf við rekstri almenningssamgangna í Reykjanesbæ. Við þessa breytingu verða engar breytingar á leiðarkerfi eða tímaáætlunum – akstur og þjónusta halda áfram með sama fyrirkomulagi og áður.
Pöntunarþjónusta fyrir Hafnir
Íbúar í Höfnum sem nýta sér pöntunarakstur …