Undirritun rekstrarsamnings um leikskólann Akur

Mánudaginn 1. september sl. fór fram undirritun rekstrarsamnings milli Reykjanesbæjar og Sigrúnar Gyðu Matthíasdóttur, eiganda Núrgis ehf., um rekstur leikskólans Akurs. Athöfnin fór fram í leikskólanum Akri að viðstöddum fulltrúum bæjarins, fulltrúum Hjallastefnunnar og starfsfólki skólans. Sigrún…
Lesa fréttina Undirritun rekstrarsamnings um leikskólann Akur

Skemmtiferðaskipið Plancius leggst að Keflavíkurhöfn á fimmtudag

Skemmtiferðaskipið Plancius kemur í Keflavíkurhöfn núna á fimmtudaginn 11. september. Skipið leggst að bryggju kl. 08:00 og verður í höfninni til kl. 17:00. Á meðan viðdvöl skipsins stendur verður upplýsingabás mannaður á bryggjunni þar sem gestir geta nálgast ýmsar upplýsingar um bæinn og svæðið. …
Lesa fréttina Skemmtiferðaskipið Plancius leggst að Keflavíkurhöfn á fimmtudag
Dúndurstemning á Ljósanótt

Takk fyrir frábæra Ljósanótt!

Að halda utan um fjölskyldu- og menningarhátíð eins og Ljósanótt fyrir rúmlega 20 þúsund manna bæjarfélag og þúsundir gesta til viðbótar er ekki lítið verkefni. Fjöldi fólks leggur sitt af mörkum svo allt gangi sem best og því hefst undirbúningur mörgum mánuðum fyrir hátíðina. Í ár léku veðurguðirn…
Lesa fréttina Takk fyrir frábæra Ljósanótt!

Skert þjónusta föstudaginn 12. september

Föstudaginn 12. september verður skert þjónusta í þjónustuveri í Ráðhúsi vegna endurmenntunar starfsfólks. Þjónustuverið lokar kl. 12:00 þann dag. Við biðjum alla sem geta að hafa samband eftir 12. september til að draga úr álagi þann dag. Fyrirspurnir og erindi má senda á netfangið reykjanesbaer@r…
Lesa fréttina Skert þjónusta föstudaginn 12. september

Þúsundir nutu laugardagskvöldsins á Ljósanótt

„Það var líf og fjör í bænum allt frá morgni til kvölds og við finnum hvernig fólk tekur svo sannarlega undir leiðarstefið okkar Saman með ljós í hjarta,“ segir Guðlaug María Lewis, verkefnastjóri Ljósanætur, eftir afar vel heppnaðan laugardag á Ljósanótt. Skipuleggjendur telja að tugþúsundir hafi …
Lesa fréttina Þúsundir nutu laugardagskvöldsins á Ljósanótt

Ljósanótt nær hámarki í kvöld

Saman með ljós í hjarta - hátíðin heldur áfram með fjölbreyttri dagskrá Hátíðarhöld Ljósanætur fóru fram með glæsibrag í gærkvöldi þegar tæpir 4.000 lítrar af kraftmikilli kjötsúpu frá Skólamat yljuðu gestum í blíðskaparveðri og góðri stemningu. Fjöldi gesta sótti glæsilega tónleika í hverfum bæjar…
Lesa fréttina Ljósanótt nær hámarki í kvöld

Ljósanótt 2025 er hafin!

Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar, var sett í dag í Skrúðgarðinum í Keflavík. Börn úr leik- og grunnskólum bæjarins tóku þátt í athöfninni og mátti skynja eftirvæntingu í loftinu þegar fulltrúar Ungmennaráðs drógu risastóran, marglitan Ljósanæturfána að húni á eina hæstu flaggs…
Lesa fréttina Ljósanótt 2025 er hafin!

Öryggi í fyrirrúmi á Ljósanótt

Undirbúningur fyrir Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar, er á lokametrunum. Í morgun hélt sérstök öryggisnefnd sinn síðasta fund fyrir hátíðina, en þar eiga sæti fulltrúar Reykjanesbæjar, lögreglu, brunavarna, björgunar- og slysavarnarsveita, Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja og fl…
Lesa fréttina Öryggi í fyrirrúmi á Ljósanótt

Umhverfisvaktin 1.- 7. september

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni. Lokun vegna framkvæmda í Fagragarði Stefnt er á að fræsa fyrir og malbika nýja hraðahindrun í Fagragar…
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 1.- 7. september

Saman með ljós í hjarta á Ljósanótt

Ljósanótt, fjölskyldu- og menningarhátíð Reykjanesbæjar, fer fram um næstu helgi. Þá koma íbúar og gestir saman eftir ævintýri sumarsins og stilla saman strengi inn í haustið. „Með ljós í hjarta“ er leiðarstef hátíðarinnar. Í því felst að láta ljós sitt skína í sköpun og samveru, sýna gleði, virðin…
Lesa fréttina Saman með ljós í hjarta á Ljósanótt