Skólasetning grunnskóla
15.08.2025
Fréttir, Grunnskólar
Nú líður senn að því að nemendur grunnskóla Reykjanesbæjar hefji störf. Mánudaginn 25. ágúst eru skólasetningar en nánari upplýsingar fyrir hvern skóla eru birtar á heimasíðum þeirra. Um 300 fyrstu bekkingar eru nú að hefja grunnskólanám og taka sín fyrstu skref inn í grunnskólana okkar.
Alls eru n…