Skólasetning grunnskóla

Nú líður senn að því að nemendur grunnskóla Reykjanesbæjar hefji störf. Mánudaginn 25. ágúst eru skólasetningar en nánari upplýsingar fyrir hvern skóla eru birtar á heimasíðum þeirra. Um 300 fyrstu bekkingar eru nú að hefja grunnskólanám og taka sín fyrstu skref inn í grunnskólana okkar. Alls eru n…
Lesa fréttina Skólasetning grunnskóla
Um 350 starfsmenn grunnskólanna sóttu ráðstefnuna

Heildstæð nálgun í skólastarfi – Endurmenntunarráðstefna skrifstofu menntasviðs 2025

Endurmenntunarráðstefna skrifstofu menntasviðs Reykjanesbæjar fór fram í Hljómahöll þann 13. ágúst 2025. Ráðstefnan er árlegur viðburður þar sem starfsfólk grunnskóla sveitarfélagsins kemur saman til að efla faglegt starf, dýpka þekkingu og styrkja tengsl í skólasamfélaginu. Dagskráin í ár bar yfirs…
Lesa fréttina Heildstæð nálgun í skólastarfi – Endurmenntunarráðstefna skrifstofu menntasviðs 2025

Vetraráætlun strætó

Vetraráætlun almenningsvagna í Reykjanesbæ tekur gildi mánudaginn 18. ágúst. Ekið er á þremur leiðum í bænum: Leiðir R1 og R3 aka frá kl. 7:00-22:00 alla virka daga og frá kl. 10:00-16:00 á laugardögum. Ekið er á 30 mínútna fresti alla virka daga frá kl. 7:00-18:00, og á 60 mínútna fresti alla …
Lesa fréttina Vetraráætlun strætó

Ljósanótt kemur – Eruð þið tilbúin?

Undirbúningur fyrir Ljósanótt, sem fram fer 4.-7. september, er kominn á fulla ferð. Reykjanesbær skapar hátíðinni umgjörð með föstum viðburðum en það eru íbúar, félög og fyrirtæki sem fylla bæinn af lífi og gera hátíðina að því stórkostlega sem hún er. Nú er rétti tíminn til að hrinda hugmyndum í …
Lesa fréttina Ljósanótt kemur – Eruð þið tilbúin?

Bókasafnið opnar í Hljómahöll fimmtudaginn 7. ágúst

Á morgun, fimmtudaginn 7. ágúst kl. 9:00, opnar bókasafnið í Hljómahöll. Safnið hefur flutt í nýtt og betra húsnæði þar sem lögð er áhersla á að skapa notalegt og fjölbreytt rými fyrir alla aldurshópa. Framkvæmdir og flutningar hafa gengið vel og mun bókasafnið deila rými með Rokksafninu á fyrstu h…
Lesa fréttina Bókasafnið opnar í Hljómahöll fimmtudaginn 7. ágúst

Nýr rekstraraðili almenningssamgangna í Reykjanesbæ frá 1. ágúst

Frá og með 1. ágúst 2025 tekur GTS ehf við rekstri almenningssamgangna í Reykjanesbæ. Við þessa breytingu verða engar breytingar á leiðarkerfi eða tímaáætlunum – akstur og þjónusta halda áfram með sama fyrirkomulagi og áður. Pöntunarþjónusta fyrir Hafnir Íbúar í Höfnum sem nýta sér pöntunarakstur …
Lesa fréttina Nýr rekstraraðili almenningssamgangna í Reykjanesbæ frá 1. ágúst

Umhverfisvaktin 21. júlí -27. júlí

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni. Njarðarbraut verður lokað milli Grænásvegar og Vallarás/Fitja.Vegna framkvæmda á Njarðarbraut verður lo…
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 21. júlí -27. júlí

Eldgos hófs í nótt – Fylgist vel með gasmengun

Eldgos hófst rétt fyrir kl. 4 í nótt milli Hagafells og Stóra-Skógfells. Sprungan hefur lengst til norðausturs og er nú nærri tveggja kílómetra löng. Þrátt fyrir að gosið sé á tiltölulega heppilegum stað m.t.t. innviða, veldur það verulegri gasmengun eins og stendur. Mengun mælist í morgun mjög mik…
Lesa fréttina Eldgos hófs í nótt – Fylgist vel með gasmengun

Listasafn Reykjanesbæjar kynnir nýtt merki

Listasafn Reykjanesbæjar hefur tekið í notkun nýtt merki sem endurspeglar nánasta umhverfi safnsins og sérstöðu þess. Safnið leitaði til Kolofon hönnunarstofu, sem er í eigu Harðar Lárussonar grafísks hönnuðar, vegna reynslu þeirra af vinnu með listasöfnum. Nýja merkið dregur innblástur sinn frá kle…
Lesa fréttina Listasafn Reykjanesbæjar kynnir nýtt merki
Hlynur Jónsson

Hlynur Jónsson ráðinn skólastjóri Myllubakkaskóla

Hlynur Jónsson ráðinn skólastjóri Myllubakkaskóla Hlynur hefur starfað í stjórnendateymi Myllubakkaskóla við góðan orðstír frá árinu 2017 og hefur verið starfandi skólastjóri frá árinu 2021. Hann lauk BSc gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 2009, diplómagráðu í kennslufræðum frá Háskólanum á …
Lesa fréttina Hlynur Jónsson ráðinn skólastjóri Myllubakkaskóla