Umhverfisvaktin 21. júlí -27. júlí

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni. Njarðarbraut verður lokað milli Grænásvegar og Vallarás/Fitja.Vegna framkvæmda á Njarðarbraut verður lo…
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 21. júlí -27. júlí

Eldgos hófs í nótt – Fylgist vel með gasmengun

Eldgos hófst rétt fyrir kl. 4 í nótt milli Hagafells og Stóra-Skógfells. Sprungan hefur lengst til norðausturs og er nú nærri tveggja kílómetra löng. Þrátt fyrir að gosið sé á tiltölulega heppilegum stað m.t.t. innviða, veldur það verulegri gasmengun eins og stendur. Mengun mælist í morgun mjög mik…
Lesa fréttina Eldgos hófs í nótt – Fylgist vel með gasmengun

Listasafn Reykjanesbæjar kynnir nýtt merki

Listasafn Reykjanesbæjar hefur tekið í notkun nýtt merki sem endurspeglar nánasta umhverfi safnsins og sérstöðu þess. Safnið leitaði til Kolofon hönnunarstofu, sem er í eigu Harðar Lárussonar grafísks hönnuðar, vegna reynslu þeirra af vinnu með listasöfnum. Nýja merkið dregur innblástur sinn frá kle…
Lesa fréttina Listasafn Reykjanesbæjar kynnir nýtt merki
Hlynur Jónsson

Hlynur Jónsson ráðinn skólastjóri Myllubakkaskóla

Hlynur Jónsson ráðinn skólastjóri Myllubakkaskóla Hlynur hefur starfað í stjórnendateymi Myllubakkaskóla við góðan orðstír frá árinu 2017 og hefur verið starfandi skólastjóri frá árinu 2021. Hann lauk BSc gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 2009, diplómagráðu í kennslufræðum frá Háskólanum á …
Lesa fréttina Hlynur Jónsson ráðinn skólastjóri Myllubakkaskóla

Útboð | Endurnýjun Ráðhúss Reykjanesbæjar

Númer: 2023 01012Útboðsaðili: ReykjanesbærTegund: FramkvæmdÚtboðsgögn afhent: 30.06.2025 kl. 00:00Skilafrestur: 08.08.2025 kl. 14:00Opnun tilboða: 08.08.2025 kl. 14:04Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í verkefnið “Endurnýjun Ráðhúss Reykjanesbæjar“ Verkefnið skiptist í 6 hluta Aðstöðusköpun og j…
Lesa fréttina Útboð | Endurnýjun Ráðhúss Reykjanesbæjar

Umhverfisvaktin 30. júní-6. júlí

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni. Framkvæmdir við Myllubakkaskóla, Norðurtún lokað.Norðurtún verður lokað mánudaginn 30. júní vegna framk…
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 30. júní-6. júlí

Hver er með fallegasta garðinn?

Umhverfisviðurkenningar 2025 - óskað eftir tilnefningum Umhverfis- og skipulagsráð óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga 2025. Íbúum gefst kostur á að senda inn tilnefningar um þá einstaklinga, garða, götur, svæði, stofnanir, félagasamtök eða fyrirtæki, sem þeim finnst koma til greina…
Lesa fréttina Hver er með fallegasta garðinn?

Breytingar á rekstri leikskólanna Akurs og Vallar

Frá árinu 2007 hefur Hjallastefnan séð um rekstur leikskólanna Akurs og Vallar með þjónustusamningum við Reykjanesbæ. Nú hefur Hjallastefnan tekið þá ígrunduðu ákvörðun að segja upp þessum samningum frá og með 1. desember 2025. Þessar breytingar á rekstri leikskólanna eru gerðar í góðri samvinnu, af…
Lesa fréttina Breytingar á rekstri leikskólanna Akurs og Vallar

Framkvæmdir við nýtt hringtorg hefjast 1. júlí

Framkvæmdir við nýtt hringtorg við gatnamót Njarðarbrautar og Fitjabakka hefjast þriðjudaginn 1. júlí og munu standa yfir fram á haustið. Markmiðið með framkvæmdunum er að bæta umferðarflæði og öryggi á svæðinu, en í framkvæmdartímanum má gera ráð fyrir takmörkunum og tímabundnum lokunum. Áfangaski…
Lesa fréttina Framkvæmdir við nýtt hringtorg hefjast 1. júlí

Fasteignaskattur: endurreikningur afsláttar

Reykjanesbær veitir afslátt af fasteignaskatti til tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega, sjá nánar Þennan tekjutengda afslátt þarf ekki að sækja sérstaklega um heldur er afsláttur reiknaður skv. gögnum frá skattstjóra í janúar og í júní ár hvert. Búið er að endurreikna afslátt m.v. heildartekjur …
Lesa fréttina Fasteignaskattur: endurreikningur afsláttar