Reykjanesbær
Reykjanesbær
Reykjanesbær hefur með lánum frá Lánasjóði sveitarfélaga lokið endurfjármögnun á skuld sinni við Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins (LSR). Skuldin við LSR var til 25 ára og bar 4,2% vexti auk verðtryggingar.
 
Ljóst er að tekist hefur að lækka vexti umtalsvert og þar með fjármagnskostnað sveitarfélagsins næstu 15 árin.