Best er að setja jólatréið út fyrir lóðamörk
Best er að setja jólatréið út fyrir lóðamörk

Reykjanesbær býður upp á hirðingu jólatrjáa frá íbúum og kemur þeim til förgunar til 7. janúar næstkomandi. Vinsamlegast látið vita sem fyrst í síma 420 3200  á milli kl. 07:00 og 16:00 og óska eftir þjónustunni. Íbúar þurfa að setja jólatrén út fyrir lóðamörk með jólatrjám nágranna ef kostur er og huga vel að frágangi þannig að trén fjúki ekki eða valdi ónæði.