FFGÍR
FFGÍR

Örnámskeið fyrir skólaforeldra
Foreldradagur FFGÍR haldinn á sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja laugardaginn 16.febrúar kl.11:00 til 13:00. Á foreldradeginum verða þrjú örnámskeið sem fjalla um:
„Útinám og uppbygging útinámsvæða sem samstarfsvettvangur skóla og foreldrasamfélags.“
– Guðmundur Hrafn Argrímsson, landslagsarkitekt.
„Jákvæð og örugg netnotkun, ráð fyrir foreldra“ – Hafþór Barði Birgisson, tómstundafulltrúi.
„Rafbækur og aðgengi nemenda að þeim“ – Ingigerður Sæmundsdóttir, verkefnastjóri FFGÍR, kennari og áhugamaður um notkun rafbóka í skólastarfi.
Nánari upplýsingar á ffgir.is