Freyja mamma
Freyja mamma

Fyrsti kiðlingurinn fæddist í Landnámsdýragarðinum í morgun kl.10.10. Mamman er geitin Freyja.  Heilsast þeim báðum vel.  Kiðlingurinn er fysta dýrið sem fæðist í Landnámsdýragarðinum sem opnaði fyrst fyrir tveimur árum síðan.