Frá geðræktargöngu
Frá geðræktargöngu

Hin árlega geðræktarganga heilsu- og forvarnarviku var farin í þriðja sinn í gær.

Lagt var af stað frá Björginni og að lokinni göngu bauð skólamatur.is upp á kakó og kleinur.

Sjá dagskrá heilsu- og forvarnarviku á reykjanesbaer.is/heilsu- og forvarnarvika