Íbúafundur um stækkun Njarðvíkurhafnar

Opinn íbúafundur um stækkun Njarðvíkurhafnar og nýja skipakví verður haldin þriðjudaginn 24. maí kl. 17:00 í Bergi, Hljómahöll.

Reykjaneshöfn og Skipasmíðastöð Njarðvíkur leggja fram tillögu að nýju deiliskipulagi. Skipulagið gerir ráð fyrir að stækkun hafnarinnar með viðlegukanti og ný skipakví verði reist.


  • Staðsetning: Bergið, Hljómahöll
  • Dagsetning: 24. maí
  • Tímasetning: 17:00 - 19:00

Tillöguna má sjá hér

Stofnaður hefur verð viðburður á Facebook - sjá hér