Í Reykjanesbæ eru 14.646 einstaklingar á kjörskrá.  Hér fyrir neðan má skoða upplýsingar um kjörsókn en þær voru uppfærðar reglulega á kjördag.

Kl 12:00 höfðu 896 kosið á kjörstað eða 6,12 % 
Kl 13:00 höfðu 1.400 kosið á kjörstað eða 9,56%
Kl 14:00 höfðu 2.074 kosið á kjörstað eða 14,17 %
Kl 15:00 höfðu 2.759 kosið á kjörstað eða 18,85 %
Kl 16:00 höfðu 3.437 kosið á kjörstað eða 23,44%
Kl 17:00 höfðu 4.057 kosið á kjörstað eða 27,72%
Kl 18:00 höfðu 4.652 kosið á kjörstað eða 31,78%
Kl 19:00 höfðu 5.185 kosið á kjörstað eða 35,42%
Kl 20:00 höfðu 5.555 kosið á kjörstað eða 35,95 %
Kl 21:00 höfðu 5.734 kosið á kjörstað eða 39,17 %
Kl 22:00 höfðu 5.906 kosið á kjörstað eða 40,35%

Utankjörfundaratkvæði voru 1.043 og var þvi kjörsókn 47,5%

Niðurstöður sveitarstjórnakosningana eru eftirfarandi:

Talin voru 6.949 atkvæði og skiptast þau þannig:

B-listi Framsóknarflokksins 1.536 atkvæði
D-listi Sjálfstæðisflokks 1.908 atkvæði
M-listi Miðflokksins 122 atkvæði
P-listi Pírata og óháðra 275 atkvæði
S-listi Samfylkingarinnar og óháðra  1.500 atkvæði
U- listi Umbótar 572 atkvæði
Y-listi Beinnar leiðar 870 atkvæði

Auðir seðlar voru 139 og aðrir ógildir seðlar 27