Kynningarfundur á niðurstöðum

Síðustu mánuði hefur Suðurnesjavettvangur, samstarf sveitarfélaganna fjögurra á Suðurnesjum, Isavia, Kadeco og SSS um innleiðingu Heimsmarkmiðanna, unnið að hugmyndum sem efla atvinnulíf og styrkja innviði svæðisins í átt að sjálfbærri framtíð.

Á fundinum sem verður í beinu streymi úr Stapa verða kynntar þær hugmyndir sem áformað er að vinna áfram í samvinnu með.

Dagsetning: 16. júní
Tímasetning: 12.00-14.00

 

Hér er tenging á viðburðinn á Facebook 

Hér er bein tenging á streymið 

 

Dagskrá fundar:

  • 12:00 Velkomin – Fundarstjóri - Halldóra G. Jónsdóttir
  • 12:05 Aðdragandi – Vinnulag – Ferli Theodóra S. Þorsteinsdóttir
  • 12.15 Ávarp – Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  • 12:20 Kynning á niðurstöðum málefnahópa - Bjarni Snæbjörn Jónsson
    - Blómlegt og fjölbreytt atvinnulíf
    - Vel menntað og heilbrigt samfélag
    - Traustir og hagkvæmir innviðir
    - Sjálfbært og aðlaðandi samfélag
  • 12:40 Hringrásargarðurinn – Sorporkustöð - Karl Eðvaldsson
  • 13:00 Sjálfbær framtíð Isavia - Hrönn Ingólfsdóttir
  • 13:20 Pallborð:
    - Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
    - Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
    - Berglind Kristinsdóttir framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum
    - Anna Björk Bjarnadóttir framkvæmdastjóri þjónustu- og rekstrarsviðs Isavia
    - Pálmi Freyr Randversson framkvæmdastjóri Kadeco
  • 13:50 Undirritun um samstarf: HRINGRÁSARGARÐURINN
  • 14:00 Næstu skref og fundarlok