Í tilefni af Heilsu- og forvarnarviku Reykjanesbæjar bjóða Keilir og Klemenz Sæmundsson öllum í heiminum upp á fyrirlestur  í beinni um næringu á 21. öldinni.

Fyrirlesturinn hefst í kvöld, fimmtudaginn 30. september klukkan 20.00. Fyrirlesturinn verður haldinn í Keili og eru  allir velkomnir en einnig verður hægt að nálgast hann í beinni útsendingu á netinu.

BEIN ÚTSENDING