- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Vegna viðhaldsvinnu í dreifistöð við Bjarkardal í Reykjanesbæ í dag, 17. febrúar, er óhjákvæmilegt að fasteignir sem tengjast viðkomandi stöð verði án rafmagns á meðan vinnu stendur. Gert er ráð fyrir að rafmagn verði tekið af klukkan 13:00 og að það verði komið aftur á eigi síðar en klukkan 17:00.
Eigendur fasteigna á þessu svæði sem skráð hafa símanúmerin sín inn á mínar síður hjá HS veitum munu fá senda tilkynningu um straumleysið með SMS skilaboðum.
Á myndinni hér fyrir neðan má sjá svæðið sem verður án rafmagns á ofangreindum tíma:
