Frá hátíðardagskrá í skrúðgarði. Ljósm.VF
Frá hátíðardagskrá í skrúðgarði. Ljósm.VF

Þjóðhátíðardagskráin í ár verður með hefðbundnu sniði. Dagskráin hefst með hátíðarguðsþjónustu í Keflavíkurkirkju kl. 12:30. Þaðan leggur skrúðganga undir stjórn Heiðarbúa upp og gengið verður til skrúðgarðs þar sem hátíðardagskrá fer fram. Kvölddagskrá fyrir ungmenni verður í Ungmennagarði milli kl. 20:00 og 22:00.

Dagskrá 17. júní 2018