Þjónusta í þjónustuveri kann að skerðast mánudaginn 11. febrúar

Horft yfir þjónustuver Reykjanesbæjar.
Horft yfir þjónustuver Reykjanesbæjar.

Þjónusta í þjónustuveri Reykjanesbæjar kann að skerðast mánudaginn 11. febrúar, þar sem starfsfólk mun nýta daginn til endurmenntunar. Starfsfólk skjaladeildar mun leysa starfsfólk þjónustvers af og verður þjónustuverið því mannað. Þjónustuþegar eru beðnir um að sýna skilning og stuðning við endurmenntun starfsfólks.