Skólaslit – þriðji hluti kemur í október

Á myndinni er hluti stýrihóps verkefnisins; Kolfinna Njálsdóttir deildarstjóri skólaþjónustu, Ævar …
Á myndinni er hluti stýrihóps verkefnisins; Kolfinna Njálsdóttir deildarstjóri skólaþjónustu, Ævar Þór Benediktsson rithöfundur og Anna Hulda Einarsdóttir kennsluráðgjafi.

Á dögunum var undirritað samkomulag menntasviðs Reykjanesbæjar og Ævars Þórs Benediktssonar rithöfundar og Ara Hlyns G. Yates myndskreytis um þriðja hluta Skólaslita.

Um er að ræða spennandi og hrollvekjandi lestrarupplifun fyrir áhugasama og forvitna. Októbermánuður mun því verða undirlagður af nýjum sögubrotum, sköpun og gleði í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar.

Fylgist með á www.skolaslit.is