Sumar í Reykjanesbæ
Sumar í Reykjanesbæ

Vefurinn sumar.rnb.is er kominn í loftið. Þar má nálgast það sem er í boði fyrir börn og ungmenni í Reykjanesbæ sumarið 2020. Nú hafa flestir sent inn þau námskeið sem staðið er fyrir en þó eru væntanleg fleiri námskeið núna í maí sem ennþá er verið að skipuleggja.  Þar sem að um lifandi vef er að ræða að þá er hægt að senda inn efni á netfangið 
hafthor.birgisson@reykjanesbaer.is

Það verður margt í boði fyrir börn og ungmenni í Reykjanesbæ núna í sumar. Fræðslusvið mun setja á vef bæjarins allar upplýsingar um SUMAR Í REYKJANESBÆ 2020


Ef þitt félag/klúbbur áformar að bjóða börnum, ungmennum og eða öðrum íbúum í Reykjanesbæ upp á tómstunda- og /eða leikjanámskeið eða aðra afþreyingu í sumar -  þá vinsamlegast biðjum við um að upplýsingar verði sendar til Íþrótta- og tómstundafulltrúa á netfangið: hafthor.birgisson@reykjanesbaer.is fyrir 1. maí nk. Endilega sendið myndir með.

Upplýsingarnar verða birta á vefnum okkar:
 
 
Bestu kveðjur:
Hafþór Barði Birgisson
Íþrótta- og tómstundafulltrúi.
Sími :898-1394