Listasafn Reykjanesbæjar opnar í tilefni 15 ára afmælis safnsins þrjár sýningar í Duus Safnahúsum föstudaginn 1.júní n.k. kl.18.00. Verkin á sýningunum þremur koma öll úr safneigninni og hefur safnið eignast flest þeirra á þeim 15 árum sem liðið hafa frá formlegri stofnun þess. Verkin eru af margví…