Framlegð bæjarsjóðs og samstæðu hefur aukist á undanförnum árum og vonir standa til að 150% skuldaviðmiðið náist árið 2022 eins og samkomulag kveður á um.
Fyrirtækið mun sjá um vöktun, úttekt og prófanir ásamt farandgæslu fyrir Reykjanesbæ, Tjarnargötu 12 ehf., Fasteignir Reykjanesbæjar ehf. og Útlending ehf.