Opið fyrir innritun nemenda í 1. bekk grunnskólanna skólaárið 2017-18
08.03.2017 Fréttir
Mikilvægt er innrita tímanlega vegna skipulagningar í skólunum fyrir næsta skólaár. Innritin nýnema er rafræn og fer fram gegnum vefinn Mitt Reykjanes.
Fjölmargir búningaklæddir krakkar litu við í Fjörheimum á öskudag og tóku þátt í búningakeppni og hæfileikakeppni undir yfirskriftinni „Öskudagur got talent.“ Á þriðja tug atriða voru flutt á sviðinu í Fjörheimum frammi fyrir sérstakri dómnefnd sem valdi skemmtilegasta atriðið í 1.-4. bekk og 5. – 7…