Rúmlega 50 list- og handverkssýningar eru á dagskrá Ljósanætur í ár og að baki þeim eru rúmlega 100 sýnendur. Rúmlega 60 aðrir viðburðir hafa verið skráðir.
Skólar voru settir í dag og framundan er skemmtilegur tími. Höldum áfram að njóta þess góða sem við höfum og vinna fyrir bættum hag allra sem hér búa og starfa.