Viðhorfskönnun um gjaldtöku og uppbyggingu á ferðamannastöðum
01.02.2014 Fréttir
Reykjanes jarðvangur og Markaðsstofa Reykjaness standa þessa dagana fyrir stuttri viðhorfskönnun meðal Suðurnesjamanna um gjaldtöku og uppbyggingu á ferðamannastöðum.
Hugmyndir um gjaldtöku á ferðamannastöðum hafa verið mikið í umræðunni undanfarna mánuði og skiptir íbúa svæðisins miklu máli enda m…
Margrét Pétursdóttir lét af störfum í dag sem matráður á Hæfingarstöðinni. Árni Sigfússon bæjarstjóri þakkaði Margréti fyrir vel unnin störf og þá umhyggju og virðingu sem hafa einkennt störf hennar í þjónustu við fatlað fólk í Reykjanesbæ. Samstarfsfólk og þjónustunotendur þökkuðu Margréti einnig …
Framtíðarsýn í skólamálum, sem byggir á framtíðarsýn Reykjanesbæjar 2010-2015 hefur hlotið nýsköpunarviðurkenningu í opinberri þjónustu og stjórnsýslu. Að viðurkenningunni standa Samband íslenskra sveitarfélaga, fjármála- og efnahagsráðuneytið, Félag forstöðumanna ríkisstofnana, Stofnun stjórnsýsluf…
Verulega dregur úr brottfalli milli ára í Fjölbrautaskóla Suðurnesja
20.01.2014 Fréttir
Brottfall í Fjölbrautaskóla Suðurnesja hefur minnkað úr rúmum 11% niður í 7% milli ára. Brotfall hefur farið vel yfir 10% undanfarin ár í FS. Árið 2012 var brottfallið rúmlega 11% en er nú komið niður í 7,1%. Skólayfirvöld stefna að því að það verði um 5%. „Þetta er jákvæð og ánægjuleg þróun sem von…
Víkingaheimar í Reykjanesbæ skipa sífellt stærra hlutverk í ferðaþjónustu á Suðurnesjum. Frá því að þeir voru opnaðir árið 2009 hefur gestum fjölgað jafnt og þétt og frá árinu 2011 hefur þeim fjölgað um 145% og voru komnir upp í tæplega 21.000 í fyrra. Af þeim hópi voru erlendir gestir fjölmennastir…
Mikil ánægja foreldra með skólastarf í Reykjanesbæ
11.01.2014 Fréttir
Ánægja foreldra með skólastarf í Reykjanesbæ er mikil, að sögn Gylfa Jóns Gylfasonar fræðslustjóra, og greinilegt að íbúum hugnast vel þær áherslur sem lagðar hafa verið í skólamálum. Skólavogin er samstarfsverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga og sveitarfélaga. Skólavogin skilar nú m.a. árlegum…
Leitast fyrirtækið sem þú vinnur hjá við að gera starfsmönnum sínum kleift að samræma sem best fjölskyldu- og atvinnulíf?
Hefur þú og samstarfsmenn þínir áhuga á að tilnefna ykkar vinnustað fyrir jákvætt viðmót til fjölskyldunnar og stuðla þannig að því að fyrirtækið fái viðurkenningu Reykjanesbæj…
Álfar, púkar og ýmsar furðuverur létu norðangarrann ekki á sig fá á þrettándagleði í Reykjanesbæ í gær. Þá var Grýla mætt á svæðið til að sækja Kertasníki og koma honum heim í hellinn sinn. Hún var meira en lítið tilbúin að kippa með sér nokkrum börnum sem höfðu orðið viðskila við foreldra sína en s…
Þjónustumiðstöð Reykjanesbæjar mun hirða upp jólatré fyrir íbúa Reykjanesbæjar dagana 7 - 10 jan. Þeir sem vilja nýta sér þessa þjónustu setji tréin út fyrir lóðarmörk og hafi samband við Þjónustumiðstöð í síma 420 3200.