Reykjanesbær hefur gefið út kynningarritið Tölur um Reykjanesbæ þar sem teknar eru saman helstu upplýsingar úr ársreikningi bæjarfélagsins á aðgengilegan hátt fyrir íbúa.
Verkið "að horfa á heiminn í nýju ljósi" var sett upp á túninu við Duustorg á nýliðinni barnahátíð og hefur vakið mikla athygli, sérstaklega hjá ungum íbúum í Reykjanesbæ.
Íþróttafulltrúi Reykjanesbæjar og Íþrótta-og tómstundaráð Reykjanesbæjar boða fulltrúa íþróttahreyfingarinnar til samráðsfundar um stöðu íþróttamála í Reykjanesbæ.