Ný hreystibraut opnuð á malarvellinum við Vatnaveröld
26.05.2010 Fréttir
Á dögunum var formlega opnuð ný hreystibraut í Reykjanesbæ sem strax hefur notið gríðarlegra vinsælda enda ekki langt síðan að nemendur grunnskólanna tóku þátt í skólahreysti þar sem Heiðarskóli varð í öðru sæti en Heið...
3ja mánaða rekstraruppgjör Reykjanesbæjar sýnir betri afkomu en áætlun gerði ráð fyrir
21.05.2010 Fréttir
Reykjanesbær hefur nú gengið frá rekstraruppgjöri fyrir fyrstu 3 mánuði ársins 2010 sem meðal annars er unnið fyrir Eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélaga.
Ánægjuleg styrkveiting til leikskólans Tjarnarsels
18.05.2010 Fréttir
Nýverið fékk leikskólinn Tjarnarsel styrk úr þróunarsjóði námsgagna fyrir þróunarverkefnið ,,Bók í hönd og þér halda engin bönd" til að þróa og útbúa handbók og myndband.
Vegna mjög villandi fyrirsagnar og fullyrðingar um opinbera fjármögnun Reykjanesbæjar á kaupum Magma í HS Orku sem finna má á forsíðu Morgunblaðsins í morgun er mikilvægt að fram komi að Reykjanesbær hefur ekki komið að samningu...
Í tilefni af umræðu um væntanleg viðskipti milli Geysis Green Energy og Magna um hluti í HS orku
17.05.2010 Fréttir
Í tilefni af umræðu sem komið hefur upp í tengslum við væntanleg viðskipti milli Geysis Green Energy og Magma um hluti í HS Orku vill Reykjanesbær árétta að bærinn keypti á árinu 2009, land og auðlindir sem nýttar eru til vatnst