Breytingar á úrgangsmeðhöndlun
05.05.2023
Fréttir
Íbúafundur vegna breytinga á úrgangsmeðhöndlun.
Á næstu vikum eru fyrirhugaðar breytingar á flokkun úrgangs við heimili þegar sérsöfnun á lífrænum eldhúsúrgangi bætist við núverandi flokkun. Breytingarnar byggja á lögum um meðhöndlun úrgangs en í þeim er kveðið á um að flokka skuli í fjóra flokka v…