Flokkun úrgangs á byggingarstað
13.04.2023
Fréttir
Embætti byggingarfulltrúa í Reykjanesbæ innleiddi nýverið að nú skuli skilað inn áætlun um meðhöndlun á byggingar- og niðurrifsúrgangi áður en framkvæmdir hefjast.
Samkvæmt byggingarreglugerð (kafla 15.2.2) skal þessari áætlun skilað vegna eftirfarandi framkvæmda:
Nýbygginga, viðbygginga eða br…