Djúpgámalausnir í Reykjanesbæ
17.02.2023
Fréttir
Svokallaðar djúpgámalausnir hafa verið að ryðja sér til rúms á síðustu árum. Þeir þykja hentug lausn, sérstaklega þar sem pláss er af skornum skammti, og einstaklega snyrtilegir á að líta. Þessa lausn má finna víðsvegar um Evrópu auk þess sem þeir hafa verið settir upp í nýjum hverfum á höfuðborgars…