Akstur á matarbökkun og dagdvöl
08.03.2023
Fréttir
Útboð á akstri á matarbökkum og akstur í og úr dagdvöl
Reykjanesbær - Velferðarsvið óskar eftir tilboðum í akstur á matarbökkum til íbúa Reykjanesbæjar og akstur til og frá dagdvöl.
Verkefnið er skipt í tvo hluta:
Akstur á matarbökkum frá þjónustumiðstöðinni að Nesvöllum í Reykjanesbæ heim til …