Taktu þátt í lífshlaupinu
18.01.2023
Fréttir
Skráning hefst 18. janúar og það er um að gera að fara að hvetja samstarfsfólk og huga að liðinu/liðunum á þínum vinnustað.
Lífshlaupið verður ræst þann 1. febrúar og stendur keppnin yfir í þrjár vikur fyrir vinnustaði en tvær vikur fyrir grunn- og framhaldsskóla. Allar upplýsingar um skráningu í L…