Kolefnisförgun í Helguvík
15.08.2022
Fréttir
Carbfix prófar sjó til steinrenningar á CO2 í Helguvík
Carbfix mun á næstunni hefja tilraunir með að nota sjó til að steinrenna CO2 í berglögum neðanjarðar. Borholan sem notuð verður í þessu skyni verður í Helguvík í Reykjanesbæ. Verkefnið nefnist Sæberg (e. CO2SeaStone) og er samstarfsverkefni Car…