Fréttir og tilkynningar

„Hvar er fé að finna og hvernig sækja frumkvöðlar fé“ er heiti á ráðstefnu atvinnuþróunarfélagsins …

Hvar er fé að finna og hvernig sækja frumkvöðlar fé?

Örráðstefna á Park Inn hótelinu fimmtudaginn 10. október kl. 17.00.
Lesa fréttina Hvar er fé að finna og hvernig sækja frumkvöðlar fé?
Horft eftir húsnæði Skógaráss og útileikskvæði.

Óskað eftir stækkun Heilsuleikskólans Skógaráss

Svo hægt verði að taka inn yngri börn en nú er gert.
Lesa fréttina Óskað eftir stækkun Heilsuleikskólans Skógaráss
Frá pólsku menningarhátíðinni 2018. Ljósmynd Tomasz Lenart

Pólsk menningarhátíð verður haldin 9. nóvember

W sobotę 9 listopada 2019 roku odbędzie się Dzień Kultury Polskiej
Lesa fréttina Pólsk menningarhátíð verður haldin 9. nóvember
Úr verkefni Skógaráss um litla vistfræðinginn. Ljósmynd: Skógarás

Tveir leikskólar í Reykjanesbæ fá gæðamerki eTwinning

Holt fékk fyrir verkefnin „Inspired by opera“ og „Sharing new visions of nature“ og Skógarás fyrir „Eco Tweet: Little Ecologist“
Lesa fréttina Tveir leikskólar í Reykjanesbæ fá gæðamerki eTwinning
Guðný Kristín tekur hér við verðlaununum úr höndum Oddfríðar Steinunnar formanns Upplýsingar.

Bókasafnið tók á móti Hvatningarverðlaunum Upplýsingar

Verðlaunin fékk safnið fyrir verkefnið „Saumað fyrir umhverfið“. Þar eru saumaðir fjölnota pokar í Pokastöð safnsins.
Lesa fréttina Bókasafnið tók á móti Hvatningarverðlaunum Upplýsingar
Sossa Björnsdóttir listakona fékk menningarverðlaun Reykjanesbæjar árið 2018. Hún sést hér taka við…

Óskað eftir tilnefningum til menningarverðlauna Reykjanesbæjar

Tilefningar þurfa að berast fyrir 12. október á netfangið sulan@reykjanesbaer.is eða í Ráðhúsið, Tjarnargötu 12.
Lesa fréttina Óskað eftir tilnefningum til menningarverðlauna Reykjanesbæjar
Fullorðnir einstaklingar ættu að reyna að fá 7-9 klst. svefn dag hvern. Unglingar þurfa 9-10 klst. …

Mikilvægi átta tíma svefns er þema Reykjanesbæjar

Heilsu- og forvarnarvika Suðurnesja verður 30. september til 6. október. Í Reykjanesbæ er þemað átta klukkutíma svefn að minnsta kosti!
Lesa fréttina Mikilvægi átta tíma svefns er þema Reykjanesbæjar
Skjáskot af vef Stapaskóla.

Vefur Stapaskóla kominn í loftið

Skólinn er nú rekinn í bráðabirgðahúsnæði en allt á fullu við byggingu skólans.
Lesa fréttina Vefur Stapaskóla kominn í loftið
Kristrún Sigurjónsdóttir ræðir hér kennslu í fjöltyngdum bekk á námskeiðinu í Hljómahöll.

Stöðumat fyrir grunnskólanemendur af erlendum uppruna

Innleiðsla stöðumatsins að hefjast í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar. Vinna við sambærilegt stöðumat í leikskólum er að hefjast.
Lesa fréttina Stöðumat fyrir grunnskólanemendur af erlendum uppruna
Hafþór óskar Má til hamingju með frábæran árangur á nýliðnu HM móti fatlaðra í London.

Má fagnað við komuna til landsins í gær

Var sá eini af skandinavísku keppendunum sem komst á verðlaunapall. Setti að auki 10 Íslandsmet.
Lesa fréttina Má fagnað við komuna til landsins í gær