Tónlistarveisla í Hljómahöll - Árstíðir Vivaldis
15.10.2019
Fréttir
Það verður mikil tónlistarveisla í Bergi Hljómahöll sunnudaginn 20. október þegar verkið Árstíðirnar eftir A. Vivaldi verður flutt í heild sinni. Verkið er eitt af þeim þekktustu í klassískri tónlistarsögu. Tónleikarnir hefjast kl. 16:00 og eru allir hjartanlega velkomnir.