Fréttir og tilkynningar

Hringur hefur verið dreginn utan um ábendingahnappinn á Kortavef Loftmynda.

Við viljum heyra þínar ábendingar

Ný ábendingagátt opnuð á vef Reykjanesbæjar. Ábendingahnappur varðandi lagfæringar í umhverfi er nú á Kortavef Loftmynda.
Lesa fréttina Við viljum heyra þínar ábendingar
Græna línan sýnir kaflana þar sem þrengt verður í eina akrein til vesturs.

Þrengingar á Reykjanesbraut í dag

Viðgerðir standa yfir á vegakafla milli Grindavíkurafleggjara og Vogaafleggjara
Lesa fréttina Þrengingar á Reykjanesbraut í dag
Endurskoðun Aðalskipulags Reykjanesbæjar fer nú fram.

Ábendingar vegna endurskoðunar aðalskipulags

Ábendingagátt hefur verið opnuð til að kalla eftir sjónarmiðum íbúa.
Lesa fréttina Ábendingar vegna endurskoðunar aðalskipulags
Horft yfir Reykjanesbæ á fallegum sumardegi. Ljósmynd OZZO

Íbúafundir um aðalskipulag Reykjanesbæ 18. - 21. nóvember

Leitast verður við að fá álit íbúa og ábendingar frá þeim eftir kynningu
Lesa fréttina Íbúafundir um aðalskipulag Reykjanesbæ 18. - 21. nóvember
Sonur Valgerðar, Ingvar Hjálmarsson, tók á móti Súlunni í fjarveru móður sinnar. Hér er hann með ve…

Valgerður Guðmundsdóttir fyrrum menningarfulltrúi er handhafi Súlunnar

Valgerður hefur frá árinu 2000 stýrt þeirri miklu uppbyggingu sem verið hefur í menningarlífi Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Valgerður Guðmundsdóttir fyrrum menningarfulltrúi er handhafi Súlunnar
Úr deiliskipulagi svæðisins. Svartur hringur er umhverfis Stapavelli 16-22

Samþykki fyrir byggingu sjö íbúða við Stapavelli

Íbúðalánasjóður og Reykjanesbæjar hefur samþykkt stofnframlag vegna byggingu íbúða við Stapavelli 16-22.
Lesa fréttina Samþykki fyrir byggingu sjö íbúða við Stapavelli
Listakonan Sossa hlaut Súluna 2018 fyrir framlag sitt til myndlistar.

Fiðlarinn á þakinu og Dóri DNA á uppskeruhátíð menningarlífs í Duus Safnahúsum

Það verður mikið um dýrðir í Duus Safnahúsum á morgun fimmtudag þegar menningarverðlaun Reykjanesbæjar verða afhent, styrktaraðilum Ljósanætur verður þakkað og nýjar sýningar opnaðar. Meðal þess sem verður til skemmtunar er atriði úr Fiðlaranum á þakinu en það verður enginn annar en Jóhann Smári Sævarsson sem flytur lagið „Ef ég væri ríkur“ en söngleikurinn verður frumfluttur í Hljómahöll á föstudaginn í tilefni af 20 ára afmæli Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og Óperufélagsins Norðuróps. Þá mun uppistandarinn, ljóðskáldið og rithöfundurinn Dóri DNA skemmta gestum.
Lesa fréttina Fiðlarinn á þakinu og Dóri DNA á uppskeruhátíð menningarlífs í Duus Safnahúsum
Veggspjald norrænu bókmenntavikunnar 11. - 17. nóvember 2019.

Norræn bókmenntavika í Bókasafni Reykjanesbæjar

Afmælishátíðarborð í Átthagastofu
Lesa fréttina Norræn bókmenntavika í Bókasafni Reykjanesbæjar
Íþróttavallarhús Njarðvíkur við Vallarbraut 14. Skjáskot af ja.is

Tilboð óskast vegna sölu fasteignar á lóð

Um er að ræða gamla íþróttavallarhús Njarðvíkur á lóð að Vallarbraut 14
Lesa fréttina Tilboð óskast vegna sölu fasteignar á lóð
Nágrannar við Hamradal sem tóku við upplýsingum um nágrannavörslu

Íbúar við Hamradal taka upp nágrannavörslu

Það er gott að eiga góða granna.
Lesa fréttina Íbúar við Hamradal taka upp nágrannavörslu