Samstarf barnaverndar og lögreglu frammúrskarandi verkefni
12.09.2017 Fréttir
Að halda glugganum opnum, átak gegn heimilisofbeldi er nefnt framúrskarandi í skýrslu sem OECD birti nýverið um hvaða nálgunum megi beita í opinbera geiranum við lausn á margslungnum vandamálum.
Ljósanótt er hvergi nærri lokið þó hátíðin hafi náð hámarki í dag. Fjöldi áhugaverðra dagskrárviðburða er í dag og sýningar opnar áfram. Leiðsögn um Próf/Test í dag kl.14:00.