Fréttir og tilkynningar


Aflýsa hættustigi vegna eldgoss í Meradölum

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hefur ákveðið að aflýsa hættustigi vegna eldgoss í Meradölum á Reykjanesskaga. Jafnframt er aflýst óvissustigi almannavarna vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga. Virkni í gígunum í Meradölum hefur legið niðri í tæpar þrjár vikur og óró…
Lesa fréttina Aflýsa hættustigi vegna eldgoss í Meradölum

Heilsueflandi vinnustaður

Heilsuefling á vinnustöðum er sameiginlegt verkefni vinnuveitenda, starfsmanna og samfélagsins alls og miðar að því að bæta heilsu og líðan vinnandi fólks. Verkefnið Heilsueflandi vinnustaður er samvinnuverkefni VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs, Embættis landlæknis og Vinnueftirlitsins og var sett á la…
Lesa fréttina Heilsueflandi vinnustaður

Fuglaskoðun í Sólbrekkuskógi

Það eru allir velkomnir í fuglaskoðunargöngu í Sólbrekkuskógi laugardaginn 17. september kl. 10:00. Guðmundur Falk fuglaljósmyndari og Hannes Þór Hafsteinsson fuglaáhugamaður fræða gesti um fuglalífið í Sólbrekkuskógi og nágrenni. Einnig munu þeir ræða almennt um hvernig maður ber sig að við fuglask…
Lesa fréttina Fuglaskoðun í Sólbrekkuskógi

Römpum upp Reykjanesbæ

Eins og eflust margir bæjarbúar hafa tekið eftir hefur Römpum upp Ísland farið eins og eldur um sinu um bæinn og reist rampa og skábrautir við fjöldan allan af verslunum, veitingahúsum og annarri þjónustu sem ætluð er almenningi. Tilgangur verkefnisins er að auka aðgengi hreyfihamlaðra að þess kona…
Lesa fréttina Römpum upp Reykjanesbæ

Viðurkenningar í umhverfismálum

Íbúar bæjarins eru okkar nánasta samfélag og gegna lykilhlutverki þegar kemur að staðbundnum umhverfisgæðum og uppbyggingu aðlaðandi umhverfis. Umhverfis- og skipulagsráð veitir árlega viðurkenningar í umhverfismálum og hvetur alla íbúa og fyrirtæki til þess að leggja sitt að mörkum þegar kemur að …
Lesa fréttina Viðurkenningar í umhverfismálum
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri setti hátíðina

Loksins aftur Ljósanótt!

Ljósanótt, fjölskyldu- og menningarhátíð Reykjanesbæjar var í morgun sett í 21. sinn, í blíðskaparveðri í skrúðgarðinum í Keflavík, að viðstöddum um fimmhundruð nemendum úr öllum leik- og grunnskólum bæjarins. Það mátti skynja eftirvæntingu í loftinu þegar Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri setti h…
Lesa fréttina Loksins aftur Ljósanótt!

Fjölmenning auðgar

Samstillt framlína í opinberri þjónustu á Suðurnesjum Fjölmenning auðgar er námskeið sem fór af stað miðvikudaginn 24. ágúst sl. Suðurnesin eru fjölmenningarsamfélag með fjölmörgum tækifærum en jafnframt áskorunum. Mikilvægt að auka meðvitund um þær áskoranir sem felast í ólíkri sýn og ólíkum venj…
Lesa fréttina Fjölmenning auðgar

Notum Strætó á Ljósanótt

Íbúar og gestir Ljósanætur eru hvattir til að skilja bílinn eftir heima og nýta sér Ljósanæturstrætó. Ekið verður eftir núverandi leiðakerfi með nokkrum undantekningum.   Áætlunin er sem hér segir: Fimmtudagur 1. september – akstur samkvæmt áætlun nema á milli kl. 09:30 og 12 en þá fellur allur…
Lesa fréttina Notum Strætó á Ljósanótt

Forleikur að Ljósanótt

Undirritun samninga við helstu bakhjarla Ljósanætur Fimmtudaginn 24. ágúst voru undirritaðir styrktarsamningar við helstu bakhjarla Ljósanætur en hátíðin verður haldin í 21. sinn dagana 1.-4. september. Yfir sextíu fyrirtæki styrkja Ljósanótt í ár með fjárhagslegum stuðningi og/eða öðru framlagi. …
Lesa fréttina Forleikur að Ljósanótt

Samningur við Skólamat endurnýjaður

Reykjanesbær endurnýjar samning við Skólamat Reykjanesbær og Skólamatur ehf. undirrituðu í vikunni samning um framleiðslu og framreiðslu á skólamat fyrir alla grunnskóla og þrjá af leikskólum bæjarins að undangengnu útboði. Skólamatur var eina fyrirtækið sem tók þátt í útboðinu og hljóðaði tilboð þ…
Lesa fréttina Samningur við Skólamat endurnýjaður