Leiðarvísir fyrir gesti Reykjanesbæjar
23.03.2023
Fréttir
Á undanförnum mánuðum hefur Reykjanesbær ásamt Markaðsstofu Reykjaness, Reykjaneshöfn og AECO (Samtök leiðangursskipa á norðurslóðum), tekið þátt í samstarfsverkefni um sérstakar leiðbeiningar í móttöku á skemmtiferðaskipum í Reykjanesbæ. Verkefnið gengur út á að íbúar, á þeim stöðum sem skemmtiferð…