Fréttir og tilkynningar


Samningur við Skólamat endurnýjaður

Reykjanesbær endurnýjar samning við Skólamat Reykjanesbær og Skólamatur ehf. undirrituðu í vikunni samning um framleiðslu og framreiðslu á skólamat fyrir alla grunnskóla og þrjá af leikskólum bæjarins að undangengnu útboði. Skólamatur var eina fyrirtækið sem tók þátt í útboðinu og hljóðaði tilboð þ…
Lesa fréttina Samningur við Skólamat endurnýjaður

Skólasetning grunnskóla

Nú líður senn að því að nemendur grunnskóla Reykjanesbæjar hefji störf. Mánudaginn 22. ágúst og þriðjudaginn 23. ágúst eru skólasetningar en nánari upplýsingar fyrir hvern skóla eru birtar á heimasíðum þeirra. Um 240 fyrstu bekkingar eru nú að hefja grunnskólanám eftir helgina en til samanburðar vo…
Lesa fréttina Skólasetning grunnskóla
Allir grunnskólarnir fengu þessa gómsætu köku í tilefni endurmenntunardaganna.

Rafrænir endurmenntunardagar

Með opnum hug og gleði í hjarta - Rafrænir endurmenntunardagar fræðsluskrifstofu Hinir árlegu endurmenntunardagar fræðsluskrifstofunnar fyrir starfsfólk grunnskólanna eru haldnir rafrænir frá 11. – 24. ágúst. Erindin eru fjölbreytt en þau fjalla öll á einhvern hátt um menntastefnuna okkar Með opnu…
Lesa fréttina Rafrænir endurmenntunardagar

Uppsetning og rekstur hleðslustöðva

Uppsetning og rekstur hleðslustöðva fyrir rafbíla í Reykjanesbæ Consensa fyrir hönd Reykjanesbæjar óskar eftir tilboðum í uppsetningu og rekstur hleðslustöðva fyrir rafbíla á skilgreindum svæðum í bæjarlandi Reykjanesbæjar samkvæmt skilmálum útboðsins. Skilgreindum svæðum í útboði þessu er skipt up…
Lesa fréttina Uppsetning og rekstur hleðslustöðva

Kolefnisförgun í Helguvík

Carbfix prófar sjó til steinrenningar á CO2 í Helguvík Carbfix mun á næstunni hefja tilraunir með að nota sjó til að steinrenna CO2 í berglögum neðanjarðar. Borholan sem notuð verður í þessu skyni verður í Helguvík í Reykjanesbæ. Verkefnið nefnist Sæberg (e. CO2SeaStone) og er samstarfsverkefni Car…
Lesa fréttina Kolefnisförgun í Helguvík

Rokksafn Íslands- úrklippubókasafn Kela

Rokksafn Íslands opnar nýja sýningu næstkomandi laugardag, 13. ágúst, kl.14:00. Nýja sýningin fjallar um Sævar Þorkel Jensson, betur þekktur sem Keli, og úrklippubókasafn hans en hann hefur frá því að hann var ungur strákur safnað úrklippum og eiginhandaráritunum tónlistarfólks. Það væru ekki til n…
Lesa fréttina Rokksafn Íslands- úrklippubókasafn Kela

Ljósanótt 2022

Full bjartsýni hefjum við undirbúning fyrir Ljósanótt 2022. Miðað við þá þróun sem nú á sér stað í faraldrinum, afléttingar takmarkana og væntingum um að eðlilegt líf sé innan seilingar stefnum við að því að halda langþráða Ljósanótt 2022. Að venju fer hátíðin fram fyrstu helgina í september eða d…
Lesa fréttina Ljósanótt 2022

Fjölbreytileikanum fagnað í Reykjanesbæ

Reykjanesbær, sem hefur slagorðið „Í krafti fjölbreytileikans“, fagnar að sjálfsögðu Hinsegin dögum, menningar-, mannréttinda- og margbreytileikahátíð sem haldin hefur verið í Reykjavík árlega frá árinu 1999. Í tilefni Hinsegin daga hefur Regnbogafánum verið flaggað alla vikuna við Ráðhús Reykjane…
Lesa fréttina Fjölbreytileikanum fagnað í Reykjanesbæ
Mynd fengin að láni frá mbl.is  |   Arnþór Birkissson

Gos hafið á Reykjanesi

Gos er hafið á Reykjanesi. Staðsetning gossins er innan hraunsins sem rann í síðasta gosi. Kvika hef­ur náð upp á yf­ir­borð jarðar á Reykja­nesskaga, nán­ar til­tekið í vest­an­verðum Mera­döl­um – um 1,5 km norður af Stóra-Hrút. Vísindafólk er á leiðinni á staðinn með þyrlu landhelgisgæslunnar til…
Lesa fréttina Gos hafið á Reykjanesi

kynningarfundur - heilsuefling fyrir 65+

Fjölþætt heilsuefling er verkefni fyrir einstaklinga sem eru 65 ára eða eldri. Verkefnið er samstarfsverkefni Reykjanesbæjar og Janusar heilsueflingar. Lagt er upp með markvissa þol- og styrktarþjálfun, reglulegar heilsufarsmælingar, fræðslu og ráðgjöf um holla næringu og aðra heilsueflandi þætti. M…
Lesa fréttina kynningarfundur - heilsuefling fyrir 65+