Byggðsafnið hlýtur Öndvegisstyrk
15.02.2023
Fréttir
Byggðasafn Reykjanesbæjar hlaut á dögunum öndvegisstyrk úr Safnasjóði. Styrkurinn er til þriggja ára og verður nýttur til að byggja upp nýja grunnsýningu safnsins í Duus safnahúsum. Stefnt er að því að sýningin verði opnuð árið 2025. Safnið fékk að auki tvo styrki til eins árs til að bæta aðbúnað o…