Umsóknarfrestur framlengdur!
18.04.2023
Fréttir
Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest vegna ANDRÝMA til 26. apríl. Reykjanesbær óskar eftir hugmyndaríkum og áhugasömum einstaklingum eða hópum til að endurskilgreina torg og almenningssvæði með tímabundum lausnum. Verkefnið stendur að jafnaði yfir frá maí fram í miðjan september ár hvert.…