Fréttir og tilkynningar

Myndin er fengin frá Víkurfréttum

Opnunartími á jarðvegslosunarstað

Jarðvegslosunarstaður Reykjanesbæjar er staðsettur austan við Dalshverfi. Umgengi á svæðinu hefur reynst ábótarvant og það hafa komið ábendingar frá Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja að þarna sé úrgangi hent sem ekki á heima á þessu svæði og þarf því að fjarlægja með tilheyrandi kostnaði. Þess vegna h…
Lesa fréttina Opnunartími á jarðvegslosunarstað
Júlíus Freyr Guðmundsson hlaut Súluna árið 2021

Hver á að hljóta Súluna?

Óskað eftir tilnefningum til menningarverðlauna Reykjanesbæjar Menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar óskar eftir tilnefningum vegna menningarverðlauna Reykjanesbæjar 2022, Súlunnar. Tilnefningar þarf að senda í síðasta lagi 9. október á netfangið sulan@reykjanesbaer.is. Tilnefna skal einstakling…
Lesa fréttina Hver á að hljóta Súluna?

Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ

Framundan er Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ vikuna 3.-9.október þar sem fjöldi heilsutengdra viðburða verða í boði fyrir bæjarbúa á öllum aldri. Markmiðið með Heilsu- og forvarnarvikunni er að draga úr lífsstílstengdum áhættuþáttum og stuðla að heilsueflingu með því að virkja sem flesta bæja…
Lesa fréttina Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ
Skólaslit 2 - nýtt útlit

Skólaslit læsiverkefnið fær annað líf

Skólaslit 2: Dauð viðvörun í október Dagana 12.-14. september sl. heimsótti Ævar Þór Benediktsson rithöfundur grunnskólana í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum. Hann sagði frá bókinni Skólaslit sem er afrakstur læsisverkefnis sem fór sigurför um landið síðastliðið haust. Ævar las kafla úr bókinni …
Lesa fréttina Skólaslit læsiverkefnið fær annað líf

Þrástef tónleikaröðin

Þrástef er tónleikaröð á vegum Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, þar sem kennurum skólans gefst tækifæri til að flytja fjölbreytta tónlist. Þetta er vettvangur fyrir kennara til að stíga frá kennara hlutverkinu og leyfa skapandi listamanninum að koma fram. Markmið ónleikaraðarinnar er margfalt en me…
Lesa fréttina Þrástef tónleikaröðin

Nýjar deildir við leikskólann Holt

Formleg opnun Þúfu og Móa við leikskólann Holt Mánudaginn 12. september síðastliðinn voru tímamót í starfsemi við leikskólann Holt en þá voru deildirnar Mói og Þúfa teknar í notkun þegar fyrstu börnin mættu með foreldrum sínum. Þar af leiðandi er leikskólinn formlega orðin sex deilda skóli.   Nýj…
Lesa fréttina Nýjar deildir við leikskólann Holt
Á myndinni eru til vinstri Áshildur Linnet sérfræðingur hjá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu , He…

Ráðherrar funduðu um fólk á flótta

Félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra og Reykjanesbær funduðu um fólk á flótta. Kjartan Már bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Hera Ósk Einarsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs og Ásta Kristín Guðmundsdóttir teymisstjóri alþjóðateymis áttu góðan fund með félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra í gær 14. septembe…
Lesa fréttina Ráðherrar funduðu um fólk á flótta

Við minnum á Plastlausan september

 Reykjanesbær hvetur bæjarbúa og fyrirtæki til að taka þátt í Plastlausum September sem er núna í gangi. Plastlaus september snýst um að koma auga á óhóflega notkun á plasti og draga úr neyslu á einnota plastumbúðum. Það er alltaf hægt að gera betur og gott er að hafa í huga að margar litlar breytin…
Lesa fréttina Við minnum á Plastlausan september
Ljósanótt 2022

Hvernig fannst þér Ljósanótt?

Talið er að yfir 30 þúsund gestir hafi tekið þátt í Ljósanótt sem fór nú loksins fram eftir þriggja ára hlé. Það leyndi sér ekki að fólk naut þess svo sannarlega að geta komið saman á nýjan leik og ekki spillti fyrir að veðurguðirnir léku við hvern sinn fingur alla hátíðina. Á annað hundrað viðburð…
Lesa fréttina Hvernig fannst þér Ljósanótt?

Notendaráð fatlaðs fólks

Vilt þú taka þátt í notendaráði fatlaðs fólks í Reykjanesbæ? Óskum eftir fólki sem vill starfa í notendaráði og hafa þannig áhrif á málefni fatlaðs fólks hjá Reykjanesbæ. Starf notendaráðs sem eingöngu er skipað fötluðu fólki er að gefa álit sitt á stefnumótun um málefni fatlaðs fólks í Reykjanesbæ…
Lesa fréttina Notendaráð fatlaðs fólks