Fréttir og tilkynningar


Nýtt bryggjuhverfi í Grófinni

Reykjanesbær og Reykjanes Investment ehf. undirrituðu í dag kaupsamning vegna Grófarinnar 2 í Reykjanesbæ og samstarfs- og þróunarsamning vegna nærliggjandi lóða. Reykjanesbær auglýsti þróunarreit, byggingar- og lóðarréttindi á svæðinu til sölu árið 2021 og samþykkti bæjarráð Reykjanesbæjar tilboð…
Lesa fréttina Nýtt bryggjuhverfi í Grófinni

Aðventugarðurinn helgina 17. til 18. des.

Njótum aðventunnar í Aðventugarðinum Það var líf og fjör um liðna helgi þegar Aðventugarðurinn og Aðventusvellið voru opin í blíðskaparviðri. Hægt var að gera góð kaup í jólakofunum, gæða sér á heitu kakó, grilla sykurpúða og maula á ljúffengum kræsingum. Lalli töframaður, Brynja og Ómar, Kósýbandi…
Lesa fréttina Aðventugarðurinn helgina 17. til 18. des.
Fab Lab smiðja í Reykjavík

Stafræn Fab Lab smiðja á Suðurnesjum

Áhugahópur um stafræna smiðju á Suðurnesjum hefur óskað eftir því að sveitarfélög, í samstarfi við hagsmunaaðila og ríki komi að stofnun stafrænnar smiðju á Suðurnesjum til að tryggja samkeppnishæfi svæðisins og efla nýsköpun. Suðurnesin eru í dag eini landshlutinn á Íslandi sem ekki býður íbúum s…
Lesa fréttina Stafræn Fab Lab smiðja á Suðurnesjum

Allir með hátíð og kynning

Tímamót urðu í Allir með verkefninu miðvikudaginn 7. desember 2022 þegar slegið var upp hátíð, frumsýnd myndbönd um verkefnið, nýtt markaðsefni kynnt og skrifað undir nýja samninga. Eitt myndbandanna fylgir með þessari frétt en það greinir vel og skemmtilega frá meginmarkmiði og tilgangi verkefnisi…
Lesa fréttina Allir með hátíð og kynning
Ráðhús Reykjanesbæjar

Úttekt á jafnlaunakerfinu

Nú á dögunum fór Reykjanesbær í gegnum viðhaldsvottun hjá BSI á Íslandi vegna jafnlaunakerfis og mælir úttektaraðili með áframhaldandi vottun jafnlaunakerfis sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Úttekt á jafnlaunakerfinu

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2023 til og með 2026 var samþykkt á bæjarstjórnarfundi nr. 642 þann 6. desember 2022 og var fjárfestingaáætlun fyrir sama tímabil samþykkt samhliða.
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar

Jólastemning í Aðventugarðinum

Aðventugarðurinn var opnaður um liðna helgi og var líflegt um að litast bæði á laugardag og sunnudag. Mikill fjöldi fólks lagði leið sína í Aðventugarðinn og töldu niður með bræðrunum Ketkróki og Gluggagægi þegar þeir tendruðu ljósin á jólatrénu. Fjölbreytt úrval jólavara, kræsinga og handverks va…
Lesa fréttina Jólastemning í Aðventugarðinum

Hádegishátíðartónleikar í Hljómahöll

Haldnir verða sérstakir hátíðartónleikar í Bergi í Hljómahöll n.k. laugardag klukkan tólf. Tónleikarnir eru í boði sendiráðs lýðveldisins Póllands á Íslandi í samstarfi við Reykjanesbæ. Í kjölfar þess að haldin hefur verið Pólsk menningarhátíð um nokkurra ára skeið í Reykjanesbæ hafa skapast jákvæð…
Lesa fréttina Hádegishátíðartónleikar í Hljómahöll

Hljómahöll hlaut verðlaunin Gluggann

Hljómahöll hlaut í dag verðlaun á Degi íslenskrar tónlistar þar sem veitt verðlaun fyrir einstaklinga og hópa sem að þykja hafa lagt lóð á vogarskálar í að efla íslenskt tónlistarlíf undanfarin misseri og þykja sýna ís­lenskri tónlist sér­stakt at­fylgi.Á verðlaununum, sem bera nafnið Glugginn, segi…
Lesa fréttina Hljómahöll hlaut verðlaunin Gluggann

Hvað finnst íbúum um lýðheilsu?

Hvað finnst íbúum um lýðheilsu á Suðurnesjum? Nokkrir íbúar Suðurnesja voru beðnir um að koma í samtal um lýðheilsu á Suðurnesjum. Þar kom fram ánægja með þá þróun sem hefur orðið með heilsustíga og útisvæði og virtist vilji til enn frekari framkvæmda í þær áttir. Nýverið kom út skýrsla út frá viðt…
Lesa fréttina Hvað finnst íbúum um lýðheilsu?