Allt að 300 störf munu skapast í Reykjanesbæ - einkarekið sjúkrahús byggt að Ásbrú
17.02.2010 Fréttir
Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar (Kadeco) hefur í samstarfi við Iceland Healthcare ákveðið að ráðast í umfangsmiklar endurbætur á sjúkrahúsinu að Ásbrú, í Reykjanesbæ.
Capacent metur tekjur Reykjanesbæjar af atvinnusköpun mun meiri en fyrirliggjandi áætlanir
17.02.2010 Fréttir
Samkvæmt skýrslu Capacent, um áhrif af nýjum atvinnuverkefnum í Reykjanesbæ, er gert ráð fyrir að útsvartekjur vegna nýrra atvinnuverkefna í Reykjanesbæ verði um 4,3 milljarðar kr.
How alike do we have to be to be similar? Ný sýning í Suðsuðvestri
15.02.2010 Fréttir
Laugardaginn 20 febrúar kl.16:00 opnar fyrsta sýning í Suðsuðvestur á nýju ári. Þess má geta að Suðsuðvestur varð fimm ára í janúar og telst því með elstu non-profit sýningarrýmum landsins.Að þessu sinni ætlar Jeanette Castioni að opna sýningu á myndbandsverkinu "How alike do we have to be to be sim…