Ekki lengur unnt að senda út lifandi myndir frá súluvarpinu í Eldey. Talið að eldingu hafi lostið niður í búnað.
10.03.2010
Fréttir
Ekki reynist lengur unnt að senda út lifandi myndir frá súluvarpinu í Eldey en talið er að eldingu hafi lostið niður í myndavélabúnaðinn í eynni í vikunni.