Hvað verður um Ljósanótt?
05.08.2021
Fréttir
Hvað verður um Ljósanótt 2.-5. september?
Líkt og öllum er kunnugt hefur síðasta bylgja í Covid faraldrinum haft mikil áhrif á samkomu- og hátíðahald um land allt. Stýrihópur Ljósanætur í Reykjanesbæ fylgist grannt með þróun mála og hefur verið tekin ákvörðun um að bíða með frekari tilkynningar um …