Fréttir og tilkynningar


Könnun varðandi ljósleiðara í Höfnum

Könnun á áformum markaðsaðila varðandi uppbyggingu fjarskiptainnviða vegna fyrirhugaða lagningu ljósleiðarakerfis í Höfnum Fyrirhuguð er lagning ljósleiðarakerfis í Höfnum í Reykjanesbæ, sem veita á öruggt þráðbundið netsamband til notenda. Gert er ráð fyrir að tengja öll lögheimili í þessum hluta …
Lesa fréttina Könnun varðandi ljósleiðara í Höfnum

Baun - barna- ungmennahátíð

BAUN, barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ 6.-16.maíVelkomin á BAUN, barna- og ungmennahátíð í Reykjanesbæ sem hefur að markmiði að gera sköpun barna og ungmenna hátt undir höfði og að draga fram allt það jákvæða og skemmtilega sem börn og fjölskyldur geta gert saman í Reykjanesbæ, þeim að kostnaða…
Lesa fréttina Baun - barna- ungmennahátíð
Berglind Ásgerisdóttir

Tíu plokk á dag

Ég á þriggja ára stúlku, en eins og með mörg önnur þriggja ára börn þá þarf að viðra hana nokkuð reglulega og leyfa henni að rannsaka nánasta umhverfi. Hún er opin og skemmtileg týpa sem lætur ekkert tækifæri fram hjá sér fara til þess að læra eitthvað nýtt og þar með talið að skoða allt rusl sem á …
Lesa fréttina Tíu plokk á dag

Njarðvíkurskóli - útboð vegna breytinga á innra skipulagi

Reykjanesbær - Umhverfissvið Reykjanesbæjar auglýsir útboð vegna breytinga á innra skipulagi skrifstofuálmu og eldhúss Njarðvíkurskóla
Lesa fréttina Njarðvíkurskóli - útboð vegna breytinga á innra skipulagi

Verðtilboð í gáma

Reykjanesbær auglýsir til sölu gámaeiningar við gömlu slökkvistöðina Hringbraut 125. Gámarnir seljast í því ástandi sem þeir eru. Skilyrt er að gámarnir verði fjarlægðir og gengið frá yfirborði að því loknu. Boðið verður upp á sýningu á gámaeiningunum 21. apríl næstkomandi milli kl 15.00 til kl 16:0…
Lesa fréttina Verðtilboð í gáma

Rafmagnsleysi við Aðalgötu aðfaranótt 20. apríl

Vegna viðhaldsvinnu í aðveitustöð við Aðalgötu í Reykjanesbæ, aðfaranótt 20. apríl nk. er óhjákvæmilegt að fasteignir sem tengjast viðkomandi stöð verði án rafmagns á meðan vinnu stendur. Eigendur fasteigna á þessu svæði sem hafa skráð símanúmer (nánar hér) fá senda tilkynningu um straumleysið með S…
Lesa fréttina Rafmagnsleysi við Aðalgötu aðfaranótt 20. apríl
Krakkar á listsýningu

Barna- og ungmennahátíð 6.-16. maí

Minningabókin, listahátíð, Skessuskokk og vígsla vatnsrennibrautar Undirbúningur fyrir Barna- og ungmennahátíð er kominn vel af stað en hún stendur frá 6.-16.maí n.k. Á því tímabili verður fókusinn settur á börn og fjölskyldur með það að markmiði að þær geti skemmt sér saman og notið alls þess góða…
Lesa fréttina Barna- og ungmennahátíð 6.-16. maí
Gosstöðvar

Veður og gasdreifing

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra var með upplýsingafund þann 9. apríl  þar sem farið var yfir stöðu mála varðandi eldgosið á Reykjanesskaga. Þar var m.a. fjallað um loftgæði og gosstöðvarnar. Bæjarbúar eru hvattir til að horfa á fundinn. Spá veðurvaktar um veður og gasdreifingu 21. apríl. Sun…
Lesa fréttina Veður og gasdreifing
Reykjanesbær

Áskorun um lægra eldsneytisverð á Suðurnesjum

Á fundi bæjarráðs þann 8. apríl var eftirfarandi bókun gerð: „Bæjarráð Reykjanesbæjar tekur undir þær áherslur sem settar hafa verið fram í undirskriftasöfnun sem hópur áhugafólks um lægra eldsneytisverð á Suðurnesjum stendur fyrir.Bæjarráð telur að bæði sé það eðlilegt og réttlátt að íbúar á Suður…
Lesa fréttina Áskorun um lægra eldsneytisverð á Suðurnesjum
Hrafnhildur Ýr Hafsteinsdóttir

Að búa í náttúruundri

Í grunnskóla er okkur kennt að Reykjanes sé lifandi svæði, við lærum að það er ekki spurning hvort það gjósi heldur hvenær. Smá titringur eða aðeins meiri hristingur er eitthvað sem við upplifum með morgunkorninu okkar og furðum okkur reglulega á því hvað sé eiginlega svona merkilegt við fallega svæ…
Lesa fréttina Að búa í náttúruundri