Könnun varðandi ljósleiðara í Höfnum
20.04.2021
Fréttir
Könnun á áformum markaðsaðila varðandi uppbyggingu fjarskiptainnviða vegna fyrirhugaða lagningu ljósleiðarakerfis í Höfnum
Fyrirhuguð er lagning ljósleiðarakerfis í Höfnum í Reykjanesbæ, sem veita á öruggt þráðbundið netsamband til notenda. Gert er ráð fyrir að tengja öll lögheimili í þessum hluta …