Ný rennibraut tekin formlega í notkun
07.05.2021
Fréttir
Í dag átti sér stað formleg vígsla á nýju útisvæði sundmiðstöðvar Reykjanesbæjar á BAUN, barna- og ungmennahátíð bæjarins, sem hófst í gær. Markmiðið var að nýta útisvæðið betur og fjarlægja ónýtta steypta áhorfendapalla á vesturhluta svæðisins, bæta við tveimur heitum pottum ásamt köldum potti, ski…