Hugmyndasöfnun gengur vel
08.04.2021
Fréttir
þegar rúmlega vika er liðin af hugmyndasöfnun fyrir Betri Reykjanesbæ 2021 eru komnar 58 frábærar hugmyndir inn. Þetta eru fjölbreyttar og skemmtilegar hugmyndir og það verður gaman að sjá einhverjar þeirra verða að veruleika.
Það er ennþá nokkrir dagar til stefnu að setja inn hugmyndir og hvetjum …